Cristiano Ronaldo er lang launahæsti leikmaður heims eftir að hafa skrifað undir samning við Al Nassr.
Ronaldo gerði samning í Sádí Arabíu í síðasta mánuði og þénar 3,4 milljónir punda á hverjum mánuði.
Það eru fá félög sem geta keppt við peningana í Sádí Arabíu og er Ronaldo langhæstur á listanum yfir þá tíu launahæstu.
Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain er næst launahæstur en hann þénar 1,6 milljónir punda á mánuði.
Hér má sjá þá tíu launahæstu.
Cristiano Ronaldo’s Saudi Arabia move has made him the highest paid footballer in the world by a HUGE margin! 🤯 pic.twitter.com/Pkn6FDeDYY
— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) January 7, 2023