fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Strákurinn sem varð frægur á einu kvöldi orðinn moldríkur – Fékk spark í sig frá stórstjörnu

433
Sunnudaginn 8. janúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem kannast ivð nafnið Charlie Morgan en hann varð frægur á einum degi árið 2013.

Charlie var þá 17 ára gamall og starfaði sem boltastrákur fyrir Swansea sem spilaði þá við Chelsea í enska deildabikarnum.

Charlie reyndi að tefja tímann í leiknum og hélt boltanum er hann var utan vallar og fékk spark í sig frá engum öðrum en Eden Hazard sem reyndi að endurræsa leikinn.

Hazard var á þessum tíma frábær leikmaður og lék með Chelsea og átti eftir að verða einn besti fótboltamaður heims um tíma.

Nafn Charlie er nú komið á lista the Times en hann er moldríkur og er virði hans 40 milljónir punda.

Charlie stofnaði fyrirtækið Au Vodka sem sérhæfir sig í einmitt vodka framleiðslu ásamt félaga sínum úr grunnskóla. Fyrirtækið hefur farið á flug síðan þá og seldi það 10,000 vodka flöskur í einum mánuði árið 2019.

Þessi ungi maður er kominn á lista hjá Times yfir ríkustu menn Englands árið 2022 sem er ansi áhugaverð staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli

England: Brighton fékk óvæntan skell á heimavelli
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City

Rashford og Garnacho æfðu í morgun – Ekki í hópnum gegn City
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gary O’Neil rekinn frá Wolves

Gary O’Neil rekinn frá Wolves
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli

Áhyggjuefni fyrir Arsenal? – Rice vildi fara af velli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum

Stórstjörnur mættu að horfa á lið í þriðju deild – Skemmti sér með stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“