fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025
433Sport

Chelsea staðfestir komu tveggja leikmanna

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 16:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er búið að festa kaup á gríðarlega efnilegum leikmanni sem ber nafnið Andrey Santos.

Santos kemur til Chelsea frá Vasco da Gama í Brasilíu en hann kostar 13 milljónir punda og gæti sú upphæð hækkað verulega á næstu árum.

Um er að ræða 18 ára gamlan leikmann sem mun flytja til Englands og væntanlega spila með varaliði Chelsea til að byrja með.

Santos á að baki 38 leiki fyrir aðallið á ferlinum en hann er miðjumaður og á sannarlega framtíðina fyrir sér.

Í þessum 38 leikjum skoraði Santos átta mörk en ýmis félög í Evrópu vildu fá hann í sínar raðir.

Það er ekki eini leikmaðurinn sem kemur til Chelsea í dag en einnig sóknarmaðurinn David Datro Fofana.

Fofana gerir samning til ársins 2023 en hann er tvítugur að aldri og kemur til félagsins frá Molde.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar

Strákarnir okkar mæta Skotum í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“

Sölvi stoltur og hlakkar til komandi tíma – „Mig er búið að gruna þetta“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku

Eru sagðir undirbúa það að kynna Rashford í þessari viku
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu

Staðfesta ráðninguna á Elísabetu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld

Þetta hafa veðbankar að segja um leikinn mikilvæga hjá Strákunum okkar í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun

11 milljarða maðurinn flýgur til Englands á morgun
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“

Sjáðu myndbandið: Reiddist mjög út í fréttamann ríkissjónvarpsins – „Frábær leið til að hefja viðtal“
433Sport
Í gær

Walker færist nær því að yfirgefa City

Walker færist nær því að yfirgefa City
433Sport
Í gær

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi

Sló í gegn með þessum myndum á Íslandi – Flytur nú leiðinleg tíðindi