fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Guardiola segist hafa gert það sem stuðningsmenn vildu – ,,Ef einhver fær ekkert að spila er það mjög leiðinlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt byrjunarlið liðsins í vikunni í 1-0 sigri á Chelsea á Stamford Bridge.

Englandsmeistararnir unnu góðan 1-0 útisigur á Chelsea en Riyad Mahrez skoraði eina markið í seinni hálfleik.

Jack Grealish, Manuel Akanji, Rico Lewis og Mahrez voru allir á bekknum í leiknum en byrjunarlið Man City kom á óvart.

Guardiola segir að það hafi verið vilji stuðningsmannana að sjá leikmenn eins og Phil Foden, Kyle Walkes og Joao Cancelo aftur í byrjunarliðinu.

,,Allir báðu um þetta byrjunarlið. Ég fylgi stuðningsmönnunum!“ sagði Guardiola eftir sigurinn.

,,Síðan ég kom hingað, ég er ekki náungi til að velja sömu 11 leikmennina í hverjum leik. Ef einhver leikmaður fær ekkert að spila allt tímabilið þá er það mjög leiðinlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu