fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Stjarna úr ensku úrvalsdeildinni handtekin – Var með slatta af kókaíni í bílnum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum stjarna ensku úrvalsdeildarinnar er í klandri eftir að lögreglan handtók hann. Lögreglan þurfti að fara í eltingaleik við kaupa.

Atvikið átti sér stað í Dublin á Írlandi en lögreglan reyndi að stöðva bifreiðina án árangurs, upp hóst eltingaleikur og lögreglan handsamaði kappann.

Ekki kemur fram í enskum blöðum hvað maðurinn heitir en ekki er hægt að gefa upp nafn hans af lagalegum ástæðum.

Írski knattspyrnumaðurinn sem átti glæstan feril ver með eiturlyf í bílnum en verðmæti kókaínsins er talið vera í kringum 700 þúsund krónur.

Maðurinn var handtekinn en var sleppt úr haldi í dag og bíður eftir því að vita refsingu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna