fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

KSÍ auglýsir eftir landsliðsþjálfara

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 17:30

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ óskar eftir að ráða öflugan þjálfara til að hafa umsjón með hæfileikamótun drengja ásamt því að þjálfa U15 landslið drengja. Um er að ræða spennandi starf í góðu starfsumhverfi þar sem hægt er að hafa áhrif á þróun og framgöngu efnilegustu leikmanna Íslands.

Helstu verkefni:

U15 landslið karla

• Skipulag, undirbúningur og þjálfun á landsliðsæfingum og keppnisferðum á vegum KSÍ.
• Fylgjast með (scouting) á leikmönnum hérlendis/erlendis.
• Samskipti við yfirþjálfara/þjálfara þeirra félaga sem eiga leikmenn í yngri landsliðum karla.
• Vinna í gagnagrunni sem KSÍ notast við til að halda utan um leikmenn.
• Meta frammistöðu þeirra leikmanna sem tilnefndir eru í landsliðsverkefni yngri landsliða karla.
• Þátttaka í fræðslu og framkvæmd fyrirlestra á milli landsliðsæfinga og í verkefnum erlendis.

Hæfileikamótun karla

• Skipulag, framkvæmd og úrvinnsla á Hæfileikamótun KSÍ.
• Ábyrgð á æfingum og skipulagningu æfinga í samstarfi við félög í landinu.
• Meta frammistöðu þeirra leikmanna sem tilnefndir eru í Hæfileikamótun.
• Fylgjast sérstaklega með og meta hæfileikaríka leikmenn.
• Endurgjöf til félaga.

Menntunar- og hæfniskröfur:

• KSÍ A/UEFA A og KSÍ afreksþjálfun unglinga/UEFA Youth Elite A þjálfaragráður.
• Reynsla og þekking af þjálfun barna og unglinga.
• Góð færni æskileg í notkun á helstu forritum sem tengjast þjálfun. KSÍ notar í sinni vinnu Sideline, Wyscout, STATsport GPS, Spiideo, VEO og SoccerLab, HUDL ásamt Footovision leikgreiningu.
• Hæfni til framsetningar og greiningar á gögnum sem tengjast knattspyrnuþjálfun.
• Góð þekking á forritum Office/Microsoft og hvers kyns tölvuvinnslu.
• Góð samskiptafærni, skipulagsfærni, frumkvæði og nákvæmni í starfi.
• Gott vald íslensku og ensku (hæfni í einu Norðurlandamáli er einnig kostur).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“