fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Fréttir

Arnar Grant mættur aftur til starfa á nýjum vinnustað

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 6. janúar 2023 13:11

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einkaþjálfarinn Arnar Grant snýr aftur til starfa á nýjum vinnustað. Hann greinir frá þessu á Instagram.

Hann mun koma til með að þjálfa hjá líkamsræktarstöðinni Pumping Iron við Dugguvog í Reykjavík.

„Fyrir þá sem eru að leita að mér geta fundið mig hér,“ segir hann og linkar í heimasíðu Pumping Iron. „Skráning hafin.“

Arnari var sagt upp hjá World Class í júní 2022 eftir að Ari Edwald, Hreggviður Jónsson og Þórður Már Jóhannesson kærðu Arnar, sem og Vítalíu Lazareva, til héraðssaksóknara fyrir tilraun til fjárkúgunar.

Sjá einnig: Arnari Grant sagt upp hjá World Class

Skjáskot/Instgram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“