CIES Football Observatory hefur tekið saman hvaða knattspyrnumenn eru þeir verðmætustu í heimi en þar eru tveir Englendingar efstir á liða.
Jude Bellingham miðjumaður Borussia Dortmund er á toppnum en hann er metinn á tæpar 184 milljónir punda. Skammt á eftir honum kemur Phil Foden.
Kylian Mbappe er í þriðja sæti en Vinicius Jr er þar á eftir. Erling Haaland framherji Manchester City skellir sér í fimmta sætið.
Listinn telur tíu leikmenn en þar er margt áhugavert.