fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Knattspyrnumaður og unnusta hans gómuð í París með 100 kíló af kókaíni

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 08:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jean-Manuel Nedra 29 ára knattspyrnumaður var handtekinn í París á dögunum ásamt unnustu sinni. Voru þau með 100 kíló af kókaíni í farangri sínum.

Nedra er 29 ára gamall og leikur í Martiník með Aiglon du Lamentin. Parið var handtekið á sunnudag á flugvellinum í París.

Unnusta hans var sleppt úr haldi en sjálfur situr Nedra á bak við lás og slá.

Nedra er miðjumaður sem spilað hefur landsleiki fyrir Martiník. Ljóst er að þung refsing bíður Nedra enda magnið af eiturlyfjunum gríðarlegt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Talaði Trump af sér?

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Í gær

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað
433Sport
Í gær

Atli Sigurjónsson æfir með Víking

Atli Sigurjónsson æfir með Víking