fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Aron Einar lék allan leikinn í sigri toppliðsins

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 18:50

Aron Einar Gunnarsson / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aron Einar Gunnarsson var á sínum stað hjá liði Al Arabi í dag sem spilaði við Al Ahli Doha í Katar.

Aron Einar er orðinn að hafsent hjá al Arabi og spilaði allan leikinn í miðverði.

Al Arabi vann leikinn 2-1 á útivelli en leikmaður að nafni Al Somah skoraði bæði mörk liðsins í seinni hálfleik.

Heimamenn í Al Ahli Doha komust yfir í fyrri hálfleik en mörk Al Somah komu á 79 og 87. mínútu.

Al Arabi hefur verið besta lið Katar á tímabilinu og er í efsta sæti eftir átta umferðir með 19 stig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham

Missti fyrirliðabandið eftir óásættanlega hegðun gegn West Ham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford