fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Sex konur handteknar í tengslum við andlát barns

Pressan
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 21:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint - Mynd: Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins árs gamall drengur lést þann 9. desember síðastliðinn í barnagæslu í bænum Dudley á Englandi. Lögreglurannsókn var sett í gang í kjölfar andlátsins og voru þrjár konur, 20, 23 og 50 ára gamlar, handteknar í síðasta mánuði vegna gruns um alvarlega vanrækslu sem leiddi til dauða drengsins.

Þessum þremur konum hefur nú verið sleppt úr haldi gegn tryggingu en rannsókn lögreglunnar heldur áfram. Í gær voru þrjár aðrar konur, 37, 51 og 53 ára gamlar, handteknar í tengslum við málið. Tvær þeirra voru handteknar vegna gruns um manndráp af hendi fyrirtækis en ein þeirra er grunuð um það sama og fyrri þrjár konurnar sem voru handteknar.

Í frétt The Sun um málið er haft eftir lögreglunni að andlát drengsins sé grunsamlegt. Búið er að loka barnagæslunni en ekki hefur verið greint frá því hvaða barnagæslu um sé að ræða. Krufningu á líki drengsins er lokið en þó á eftir að rannsaka það betur til að staðfesta hvað það var sem dró hann til dauða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning

Yfirmaður myrta forstjórans sýnir reiði almennings skilning
Pressan
Í gær

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“

Uggandi auðmaður varaði kollega sína við afleiðingum misskiptingarinnar – „Þá verður heygöflunum beint að okkur“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa

Myndband sýnir björgun fanga úr fangelsi í Sýrlandi – Hafði verið fjóra mánuði í gluggalausum klefa
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stytta vinnuvikuna í 4 daga – Vonast til að það auki frjósemi

Stytta vinnuvikuna í 4 daga – Vonast til að það auki frjósemi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru

Fundu gögn sem sýna hversu mikil auðæfi frú Assad eru
Pressan
Fyrir 4 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um

Skilur ekki gleðina yfir morðinu sem allir eru að tala um