fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Gæti Declan Rice endað hjá Arsenal?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkuð óvænt tíðindi berast nú frá Lundúnum en þar er sagt frá því að Arsenal skoði þann möguleika að kaupa Declan Rice miðjumann West Ham.

Rice vill ólmur fara frá West Ham næsta sumar og skrifa undir við eitthvað af stærstu félögum Englands.

Rice er 23 ára gamall enskur landsliðsmaður en hann hefur mest verið orðaður við Chelsea og Manchester United.

Spænski miðilinn Fichajes fjallar fyrstur um málið og ensk blöð hafa svo tekið það upp. Þar er sagt að Arsenal hugnist að styrkja miðsvæði sitt næsta sumar.

Talað er um að Arsenal gæti hugsað sér að borga 88 milljónir punda fyrir Rice sem hefur átt nokkur góð ár í treyju West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist