fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Varar Conte við: ,,Það mun ekki gerast og þú ert bara að ögra honum“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 19:58

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Jamie Redknapp hefur varað Antonio Conte við því að hann mun ekki fá ósk sína uppfyllta hjá Tottenham.

Conte greindi frá því í síðasta mánuði að það væri önnur félög að eyða allt að 300 milljónum punda í aðra leikmenn og að það væri eitthvað sem Tottenham gæti notað.

Conte er stjóri Tottenham og er talinn nokkuð frekur en eigandi liðsins, Daniel Levy, er ekkert lamb að leika sér við.

Levy hefur ekki viljað eyða of hárri upphæð í leikmenn undanfarin ár og mun Conte þurfa að sætta sig við öðruvísi stefnu hjá Tottenham en önnur félög vinna með.

,,Þú þarft að styðja við bakið á stjóranum þínum en það að Daniel Levy breyti sinni stefnu núna, það mun ekki gerast,“ sagði Redknapp.

,,Það mun ekki gerast og því meira sem þú ögrar honum þá ertu bara að pirra hann. Chelsea, Man City og Man Utd geta þetta en Tottenham mun ekki taka sömu stefnu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“

Van Dijk ræddi við leikmenn Fulham: ,,Hann var stressaður“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli

Missti hausinn eftir lokaflautið í gær – Liðsfélagi þurfti að bera hann af velli
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“

Svona fékk Sævar að vita af brotthvarfi Freys – „„Þetta var smá sjokk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Í gær

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Í gær

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“