fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Leo Messi reiddist sínum nána vini þegar verið var að fagna – Fannst hann drekka of mikið áfengi

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kun Aguero fyrrum framherji frá Argentínu var allt í öllu fagnaðarlátum Argentínu eftir að liðið varð Heimsmeistari.

Aguero þurfti að hætta í knattspyrnu vegna hjartagalla en hann hafði verið lykilmaður um langt skeið hjá Argentínu.

Á seinni stigum Heimsmeistaramótsins bauð argentínska liðið Aguero að vera hluti af hópnum. Hann var í starfsliðinu og var stuðningur við leikmenn.

Hann var einnig herbergisfélagi Lionel Messi en í mörg ár í landsliðinu voru þeir saman í herbergi. Þegar liðið var að fagna sigrinum kom hins vegar að því að Messi skammaði Aguero.

„Ég drakk mikið áfengi og borðaði lítið, við vorum Heimsmeistarar. Ef eitthvað á að gerast þá mátti það gerast þarna,“ sagði Aguero.

„Leo varð mjög reiður og sagði mér að hætta, ég sagði honum að það væri ekki hætt að hætta. Við vorum Heimsmeistarar og ég var svo glaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða

Lýsir súrealísku augnabliki – Var beðinn um að hringja í Gylfa Þór og bjóða honum út að borða
433Sport
Í gær

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford

Skaut föstum skotum er hann valdi næsta áfangastað fyrir Rashford
433Sport
Í gær

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir

Mesta efnið í Árbænum skrifar undir
433Sport
Í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær

Sjáðu hvernig Arteta kom sjónvarpskonunni vinsælu á óvart í gær