Tottenham þarf að sigra lið Crystal Palace í kvöld í Meistaradeildarbaráttunni en liðið er að dragast aftur úr.
Tottenham hefur aðeins unnið tvo af síðustu fimm leikjum sínum og er fimm stigum á eftir Manchester United og Newcastle.
Palace hefur að sama skapi unnið þrjá af síðustu fimm leikjum sínum og er til alls líklegt á heimavelli.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins á Selhurst Park.
Crystal Palace:
Tottenham:
Crystal Palace: Guaita, Clyne, Anderson, Guehi, Ward, Doucoure, Schlupp, Eze, Olise, Ayew, Zaha.
Tottenham: Lloris, Doherty, Romero, Lenglet, Dier, Perisic, Skipp, Hojbjerg, Gil, Son, Kane.