fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Albert að taka skrefið upp á við á Ítalíu?

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 10:00

Albert Guðmundsson / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Guðmundsson er orðaður við Sassuolo í ítölskum fjölmiðlum.

Landsliðsmaðurinn hefur verið á mála hjá Genoa í eitt ár en í vor féll liðið úr efstu deild og leikur því í B-deildinni.

Sassuolo er í fimmtánda sæti Serie A og hefur verið ofar en það síðustu ár. Það er því ljóst að skrefið yrði gott.

La Repubblica sagði frá því í gær að Sassuolo hefði áhuga á að fá Albert en Genoa myndi aðeins leyfa honum að fara ef félagið fengi hann á láni út þessa leiktíð.

Gazzetta dello Sport greinir einnig frá áhuganum.

Það er því ljóst að bæði kemur til greina að Albert fari til Sassuolo í janúar eða í sumar, fari hann yfir höfuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur