fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Pressan

Skiluðu stolinni steinkistu til Egyptalands

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 07:30

Kistan er komin aftur heim til Egyptalands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fornri steinkistu var nýlega skilað til Egyptalands en hún hafði verið á náttúruvísindasafni í Houston í Texas. Egypsk stjórnvöld fóru fram á að fá kistuna aftur en þau hafi unnið að því að endurheimta stolna fornmuni.

Sky News skýrir frá þessu og segir að eftir að bandarísk yfirvöld höfðu gengið úr skugga um að kistunni hefði verið stolið hafi henni verið skilað til Egyptalands.

Hún er tæplega þrír metrar á lengd og er talið hugsanlegt að prestur að nafni Ankhenmaat hafi verið í henni á sínum tíma.

Egypskum yfirvöldum tókst að endurheimta 5.300 stolna fornmuni árið 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“

Áttræð kona lét lífið út af bilun í rafmagnsrúmi – „Hún þjáðist allan tímann“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna

Dularfullir drónar herja á New Jersey – Enginn veit hvaðan þeir koma eða hvers vegna þeir eru þarna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tik-Tok-maðurinn dæmdur

Tik-Tok-maðurinn dæmdur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu

Fann bróður sinn eftir 25 ára aðskilnað – Nú hefur sagan tekið óvænta og ljóta stefnu