fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Ronaldo segist vera búinn í Evrópu – Segist eiga risalaunin skilið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 18:30

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hefur staðfest það að hann muni ekki snúa aftur til Evrópu eftir sögusagnir sem hafa verið í gangi undanfarið.

Talað er um að Ronaldo fari til Newcastle ef félagið nær að tryggja sæti sitt í Meistaradeild Evrópu fyrir næstu leiktíð.

Ronaldo samdi við Al Nassr í Sádí Arabíu á dögunum en hann er 37 ára gamall og er einn sigursælasti leikmaður sögunnar.

Ronaldo kveðst ekki vera á leið aftur til Evrópu en hann er sá launahæsti í heimi í dag og segist eiga það skilið.

,,Verkefni mitt í Evrópu er búið. Ég spilaði með bestu félagsliðum Evrópu og vann allt sem hægt er að vinna,“ sagði Ronaldo.

,,Ég er ánægður og stoltur með að vera kominn til Al Nassr. Fólkið þekkir ekki gæðin hérna, þessi samningur er sérstakur því ég er sérstakur leikmaður. Það er eðlilegt fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn

Kraftaverk að hann sé á lífi eftir áreksturinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig

Landsliðsmaðurinn viðurkennir að val Arnars Þórs hafi verið „algjört sjokk“ fyrir sig
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu