fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Áhyggjufullur og útskýrir hvað er að hjá Chelsea – ,,Þetta er botnliðið, þú þarft að vinna“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 20:04

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jimmy Floyd Hasselbaink, fyrrum leikmaður Chelsea, var harðorður í garð liðsins eftir frammistöðu vikunnar.

Chelsea mætti botnliði Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni og gerði 1-1 jafntefli á útivelli.

Chelsea hefur alls ekki verið sannfærandi í vetur og var það heldur ekki í þessari viðureign og átti Forest jafnvel sigurinn skilið.

,,Þetta var svo langt frá því að vera nógu gott hjá Chelsea. Þú ert 1-0 yfir og veist að Forest mun reyna eitthvað annað og þarft að geta tekið á því,“ sagði Hasselbaink.

,,Það sem veldur mér áhyggjum er að þeir eru ekki að skapa nein færi. Þú þarft að mæta og vinna. Það skiptir engu máli hvernig, þetta var botnliðið og þú þarft að vinna.“

,,Ef þú gerir jafntefli þá á Dean Henderson [markmaður Forest] að vera maður leiksins og það var ekki raunin. Liðið varðist lélega og gleymdi Serge Aurier í markinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust

Sævar Atli talar opinskátt um sína stöðu í Danmörku – Leiðréttir fréttir frá því í haust
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum

Ísland niður um eitt sæti á heimslistanum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“