fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Davíð Smári fékk Fatai til liðs við Vestra

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vestri hefur fengið liðsstyrk fyrir komandi átök í keppni hér heima en Fatai Gbadamosi er genginn í raðir félagsins.

Fatai er 24 ára gamall varnarsinnaður miðjumaður en hann kemur til Vestra eftir dvöl hjá Kórdrengum.

Fatai gekk í raðir Kórdrengja árið 2021 og spilaði 24 leiki fyrir liðið í deild og bikar síðata sumar.

Hann skrifar undir þriggja ára samning við Vestra og vinnur þar með Davíð Smára Lamude.

Það var Davíð Smári sem fékk Fatai til liðs við Kórdrengi á sínum tíma en hann tók við Vestra eftir síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Selena Gomez trúlofuð
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?

Mourinho aftur í ensku úrvalsdeildina?