fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Fréttir

Rannsaka andlát manns í Breiðholtslaug – Leita eftir vitnum

Björn Þorfinnsson
Þriðjudaginn 3. janúar 2023 10:48

Breiðholtslaug

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er með til rannsóknar andlát karlmanns áttræðisaldri, sem missti meðvitund í heitum potti í Breiðholtslaug í Reykjavík laugardaginn 10. desember síðastlinn. Tilkynning um málið barst lögreglu kl. 15.13, en þegar hún kom á vettvang voru endurlífgunartilraunir þegar hafnar.

Maðurinn var hreyfihamlaður og hafði að öllum líkindum legið meðvitundarlaus í pottinum í þrjár mínútur þegar sundlaugagestur kom að honum.  Maðurinn var fluttur á Landspítalann, en var úrskurðar látinn síðar um daginn.

Talsverð umræða hefur skapast um slysið og hefur því verið haldið fram að banaslys eigi ekki að eiga sér stað í sundlaugum með réttu verklagi.

Lögregla hefur rannsakað slysið og skoðað eftirlitsmyndavélar í þaula en í tilkynningu er nú óskað eftir því að ná tali af sundlaugargestum sem voru á vettvangi þegar slysið átti sér stað og eru þeir vinsamlegast beðnir um að hafa samband í síma 444 1000, en einnig má senda upplýsingar í tölvupósti á netfangið r2a@lrh.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“

Ragnar fór úr rannsókn á ráni í mótmælin við Alþingi – „Ég get ekki bakkað úr svona aðstæðum og ég ætla ekki að skilja þá eftir“
Fréttir
Í gær

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“

Gagnrýnir Þorstein fyrir ummæli um verkakonu í frystihúsi – „En hvert skyldi nú sannleiksgildi þessara orða vera?“
Fréttir
Í gær

Var með mikið magn af OxyContin innvortis

Var með mikið magn af OxyContin innvortis
Fréttir
Í gær

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum

Efling boðar til aðgerða gegn 100 veitingastöðum