fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Aldrei númer eitt hjá Ronaldo að fara til Al Nassr – Beið eftir símtalinu sem kom aldrei

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 21:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alltaf vilji Cristiano Ronaldo að skrifa undir hjá Real Madrid áður en hann hélt til Sádí Arabíu.

Það er Goal sem fullyrðir þessar fregnir en Ronaldo skrifaði nýlega undir samning við Al Nassr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er þar með kominn á endastöð ferilsins en hann er í dag launahæsti leikmaður allra tíma.

Ronaldo gerði garðinn frægan með Real í mörg ár og vonaðist innilega að félagið myndi hringja og bjóða upp á endurkomu.

Portúgalinn yfirgaf lið Manchester United undir lok síðasta árs og þurfti að lokum að skoða aðra möguleika en Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga

Meistararnir sýna ungstirni Real Madrid áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn

Pantaði þjónustu fylgdardömu en svo tók kvöldið U-beygju – Fyrrum kollegi leysir frá skjóðunni og varpar nýju ljósi á brottreksturinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“

Segir þetta helsta muninn á að búa í Kína og Evrópu – „Bara þeir sem búa hérna skilja það“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“

Varð vitni að því þegar Kári Árna lokaði þessum tveimur samningum úti á golfvelli – „Spilaði svo hið fullkomna golf“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar

Amorim til í að losna við þessa tvo í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað

Harmsaga Grétars og bróður hans í Tælandi – Höfuðkúpubrotinn eftir að hafa verið byrlað