fbpx
Mánudagur 06.janúar 2025
433Sport

Alisson segir að leikmenn Liverpool geti ekki afsakað sig – Fengu hvíld og eru tilbúnir

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 20:35

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool getur ekki notað HM sem afsökun ef liðið stenst ekki væntingar í næstu leikjum sínum á Englandi.

Þetta segir markmaðurinn Alisson en þónokkrir leikmenn liðsins voru hluti af sínu landsliði á HM í Katar.

HM er nú búið og er enska deildin farin á flug en Liverpoolv ar ekki beint sannfærandi í kvöld og tapaði 3-1 gegn Brentford.

,,Við getum ekki treyst á afsakanir,“ sagði Alisson en Liverpool var heldur ekki upp á sitt besta í síðasta leik gegn Leicester.

,,Leikmennirnir sem fengu frí notuðu þann tíma í að undirbúa sig. Þeir sem fóru á HM gátu hvílt sig og undirbúið sig fyrir þetta augnablik.“

,,Ég er að tala um sjálfan mig og aðra sem fóru á HM. Um leið og mótinu lauk þá fór hugur minn hingað og það sem var næst á dagskrá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham