fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
Fréttir

Fréttavaktin: Icelandair boðar stórsókn / Kvikmyndaskólinn 30 ára og ánægja með Skaupið

Ritstjórn DV
Mánudaginn 2. janúar 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Icelandair boða stórsókn með fimm nýjum vélum, fjölda nýrra áfangastaða og fraktflutningum um allar trissur.

Kvikmyndaskóli Íslands fær bestu meðmæli í úttekt óháðs aðila. Rektor skólans segist mundu fagna samkeppni ef ríkið færi að bjóða upp á slíkt nám, þó að mögulega gæti samkeppnin orðið ósanngjörn.

Landinn virðist heilt yfir ánægður með skaupið, við greinum skaupið og viðbrögðin.

Fréttavaktin
play-sharp-fill

Fréttavaktin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus

Dularfullt mál: Leita að þremur manneskjum eftir að bátur fannst mannlaus
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“

Handrit gefur til kynna að Kólumbus hafi vitað af Ameríku – „Marckalada“
Hide picture