fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
433Sport

Klopp mikill aðdáandi óvæntrar stjörnu HM – Vill fá hann á Anfield

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er sagður mikill aðdáandi Sofyan Amrabat hjá Fiorentina.

Amrabat er miðjumaður sem fór á kostum með Marokkó á Heimsmeistaramótinu í Katar í lok síðasta árs. Hann átti stóran þátt í því að liðið fór alla leið í undanúrslit mótsins, öllum að óvörum.

Samkvæmt ítölskum miðlum fylgist Klopp náið með Amrabat. Sagt er hann hvetji æðstu menn hjá Liverpool til að kaupa hann frá Fiorentina.

Klopp vill ólmur styrkja miðsvæði Liverpool sem hefur verið veikleiki.

Liverpool er þó ekki eina félagið sem hefur áhuga. Tottenham, Barcelona og Sevilla fylgjast einnig með gangi mála hjá kappanum.

Amrabat er 26 ára gamall. Hann hefur verið á mála hjá Fiorentina síðan í janúar 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur