fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Þurfa nýjan því hann er kominn yfir sitt besta – ,,Ég er ekki mikill aðdáandi“

Victor Pálsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 18:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham þarf að skoða það að fá til sín markmann sem fyrst ef þú spyrð Graeme Souness, goðsögn Liverpool.

Souness er ekki aðdáandi Hugo Lloris sem er markmaður og fyrirlði Tottnenham en hann gerðist sekur um slæm mistök gegn Aston Villa í gær.

Lloris er kominn á seinni ár ferilsins og var ekki upp á sitt besta er Tottenham tapaði 2-0 gegn Villa á heimavelli.

,,Ég er ekki mikill aðdáandi Hugo Lloris, ég hef sagt þetta í langan tíma,“ sagði Souness við Sky Sports.

,,Hann hefur gert fjögur mistök sem kosta mark síðan á síðustu leiktíð, meira en allir aðrir í deildinni. Hann er kominn yfir sitt besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við

Solskjær í stúkunni og gæti verið að taka við
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez

Er þetta markvarsla tímabilsins í úrvalsdeildinni? – Sjáðu stórkostleg tilþrif Martinez
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus

Mikael skoraði í mjög svekkjandi jafntefli gegn Juventus
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fyrsta tap Bayern staðreynd

Fyrsta tap Bayern staðreynd
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe