fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Wanda birtir mynd og mikilvæg skilaboð fyrir nýja árið

433
Mánudaginn 2. janúar 2023 07:55

Wanda Nara. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árið 2022 var viðburðaríkt fyrir umboðsmanninn Wöndu Icardi.

Samband hennar og eiginmannsins Mauro Icardi hefur verið stormasamt. Þau byrjuðu saman árið 2014 en síðan þá hefur sambandið oft hangið á bláþræði.

Því lauk svo á árinu sem leið og héldu þau í sitt hvora áttina. Voru sambandsslitin ekki á góðu nótunum.

Það varði þó ekki lengi því Wanda og Icardi fóru saman í ferð til að reyna að bjarga hjónabandinu.

Það gekk þó ekki eftir og í lok árs hættu þau endanlega saman.

Wanda og Icardi, sem leikur þessa stundina með tyrkneska knattspyrnuliðinu Galatasaray, eiga saman tvö börn.

Hún birti mynd á Gamlársdag. Við hana skrifaði hún: „Án hræðslu við ástina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur