fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024
Pressan

Jeremy Renner er alvarlega slasaður

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 06:56

Jeremy Renner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríski leikarinn Jeremy Renner slasaðist alvarlega í gær í tengslum við snjómokstur. Ástand hans er sagt alvarlegt en stöðugt.

The Hollywood Reporter skýrir frá þessu.

Renner er meðal annars þekktur fyrir hlutverk sitt sem Hawkey í ofurhetjumyndum Marvel.

The Hollywood Reporter hefur eftir talsmanni Renner að hann sé alvarlega slasaður en ástand hans sé stöðugt. Sagði talsmaðurinn að hann hafi slasast þegar hann var við snjómokstur.

Ekki kemur fram hvar slysið átti sér stað en bandarískir fjölmiðlar segja að Renner eigi hús í Nevada, á svæði þar sem snjóstormur herjaði nýlega.

Renner hefur tvisvar verið tilnefndur til Óskarsverðlauna. Það var fyrir aðalhlutverkið í The Hurt Locker og fyrir aukahlutverk í The Town.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás

Bandaríkjamenn loka sendiráði sínu í Úkraínu vegna gruns um yfirvofandi árás
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“

„Þetta hafa verið hrikalega löng tíu ár“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“

Deilur í innsta hring Trump – „Hann þarf að hafa sig hægan. Það er bara pláss fyrir einn forseta“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum

Rússar hóta að svara með kjarnorkuvopnum
Pressan
Fyrir 4 dögum

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans

David Attenborough miður sín þegar hann frétti að gervigreindin stal röddinni hans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið

Stórfurðulegt tryggingasvindl – Sjáðu myndbandið