fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Arsenal með sjö stiga forskot eftir frábæran sigur

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 19:34

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brighton 2 – 4 Arsenal
0-1 Bukayo Saka(‘2)
0-2 Martin Odegaard(’39)
0-3 Eddie Nketiah(’47)
1-3 Kaoru Mitoma(’65)
1-4 Gabriel Martinelli(’71)
2-4 Evan Ferguson(’78)

Það var frábær leikur í boði í kvöld er Arsenal og Brighton áttust við á heimavelli þess síðarnefnda.

Arsenal gat nýtt sér tækifærið og náð enn frekari forystu á toppnum eftir að Manchester City gerði jafntefli í dag.

Man City gerði 1-1 jafntefli við Everton og setti það klárlega blóð á tennur leikmanna Arsenal sem höfðu betur, 4-2.

Arsenal er nú búið að skora 40 mörk í deildinni í vetur og er aðeins annað liðið til að gera það, á eftir Man City.

Arenal er með 43 stig á toppnum og er sjö stigum á undan núverandi Englandsmeisturunum í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili

Rodri byrjaður að hlaupa og gæti spilað á þessu tímabili
Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“

Baunað á sambandið sem „skýtur sig“ enn og aftur í fótinn – „Það eru rosalega mörgu lofað þarna en það er lítið sem er staðið við“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“

Betri en Liverpool í dag? – ,,Mögulega besta liðið í úrvalsdeildinni“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi

Erfiðari andstæðingur en bæði Ronaldo og Messi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir mættu nema Mbappe

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“

Postecoglou segist ekki hafa gagnrýnt eigin leikmann – ,,Mín skoðun á málinu“
433Sport
Í gær

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Í gær

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni