fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Rashford útskýrir af hverju hann var í agabanni hjá Ten Hag í dag

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. desember 2022 15:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford svaf yfir sig og mætti of seint á fund hjá Erik Ten Hag. Sökum þess var hann á bekknum í dag.

Rashford var hetja Manchester United er liðið vann Wolves í fyrsta leik dagsins á Englandi. Rashford byrjaði á bekknum eftir að hafa brotið agareglur Erik Ten Hag en kom inn í hálfleik.

United fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að nýta þau fyrr en Rashford skoraði eina mark leiksins á 76 mínútu.

„Þetta eru reglur liðsins, mistök sem geta komið fyrir,“ sagði Rashford.

„Ég er svekktur að byrja ekki en ég skil ákvörðunina. Ég er ánægður með sigurinn. Við getum haldið áfram, ég var seinn á fund. Ég svaf yfir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið

Skoraði stórkostlegt mark frá miðjuboganum – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“

Segir þetta hafa farið í gegnum hausinn á mönnum þegar Gylfi sneri aftur – „Ég held að þær hafi líka skipt hann miklu máli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag

500 manns fengu óvæntan glaðning eftir langt ferðalag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa

England: Dramatískur sigur Forest gegn Aston Villa