fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
Fréttir

Benedikt XVI er látinn

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 31. desember 2022 09:56

Benedikt XVI

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Benedikt XVI, fyrrum páfi, er látinn 95 ára að aldri. Hann lést nú í morgun í aðsetri sínu í Vatíkaninu. Benedikt var 95 ára gamall þegar hann yfirgaf þessa jarðvist en eins og frægt varð steig hann til hliðar úr páfastóli vegna heilsuleysis árið 2013. Hann var þá fyrsti páfinn í 600 ár til að gera slíkt og setti fordæmi sem Frans núverandi páfi hefur sagst ætla að fylgja.

Hann fæddist í Þýskaland sem Joseph Ratzinger og var 78 ára gamall þegar hann tók við embættinu og var þar með einn sá elsti í sögunni til að vera kosinn til þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
Fréttir
Í gær

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót

Sveitarstjórn í Gran Canaria ríður á vaðið og setur á ferðamannaskatt – Tekur gildi eftir áramót
Fréttir
Í gær

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi

Ingólfur Kjartansson dæmdur í átta ára fangelsi
Fréttir
Í gær

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“

Sakar Viðskiptaráð um þráhyggju og áróður – „Því er eðlilegt að spyrja hvað vaki fyrir Viðskiptaráði með jafn villandi framsetningu?“