fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar – Getur einhver náð honum?

Victor Pálsson
Laugardaginn 31. desember 2022 13:00

Haaland skorar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland er lang markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar en athyglisvert er að skora þá markahæstu hingað til.

Haaland hefur skorað 20 mörk í aðeins 15 leikjum fyrir Manchester City sem er í öðru sæti deildarinnar með 35 stig, fimm stigum á eftir Arsenal.

Haaland er langt á undan Harry Kane sem er í öðru sæti en Kane spilar með Tottenham og er með 13 mörk hingað til.

Ivan Toney hjá Brentford tekur þriðja sætið með 13 mörk og þar á eftir er Aleksandar Mitrovic hjá Fulham.

Hér má sjá þá markahæstu.

1. Erling Haaland | Manchester City | 20 mörk
2. Harry Kane | Tottenham | 13 mörk
3. Ivan Toney | Brentford | 12 mörk
4. Aleksandar Mitrovic | Fulham | 10 mörk
5. Rodrigo | Leeds | 9 mörk
6. Miguel Almiron | Newcastle | 9 mörk
7. Phil Foden | Manchester City | 7 mörk
8. Mohamed Salah | Liverpool | 7 mörk
9. Leandro Trossard | Brighton | 7 mörk
10. Roberto Firmino | Liverpool | 7 mörk
11. James Maddison | Leicester | 7 mörk
12. Wilfried Zaha | Crystal Palace | 6 mörk
13. Callum Wilson | Newcastle | 6 mörk
14. Martin Odegaard | Arsenal | 6 mörk
15. Harvey Barnes | Leicester | 6 mörk
16. Gabriel Martinelli | Arsenal | 6 mörk
17. Bukayo Saka | Arsenal | 5 mörk
18. Gabriel Jesus | Arsenal | 5 mörk
19. Darwin Nunez | Liverpool | 5 mörk
20. Pascal Gross | Brighton | 5 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“

Er hann besti leikmaður úrvalsdeildarinnar? – ,,Eins og hann sé í fótbolta með vinum sínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni

Byrjunarliðin í enska boltanum – Liverpool og Arsenal í eldlínunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hlær að sögusögnunum um Manchester United

Hlær að sögusögnunum um Manchester United
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“

Segja að Salah sé hrokafullur og ómerkilegur eftir þessi ummæli – ,,Enginn annar en ég“
433Sport
Í gær

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“

Baunar á Guardiola og segir hann fullan af hroka – ,,Vill sanna að hann sé að vinna frekar en leikmennirnir“
433Sport
Í gær

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist