Wout Faes er að upplifa martröð á Anfield en hann er leikmaður Leicester City.
Leicester komst yfir á Anfield í kvöld en Liverpool er með forystuna þegar flautað var til hálfleiks.
Það er í raun Faes að þakka sem skoraði tvö skelfileg sjálfsmörk og voru þau bæði mjög klaufaleg.
Það seinna er einkar skondið en þau bæði má sjá hér fyrir neðan.
— Out Of Context Liverpool (@lfc_no_context) December 30, 2022
LIVERPOOL FC 2-1 LEICESTER CITY
⚽ 45′ Wout Faes (Own Goal ↩️) | (#LFC)pic.twitter.com/Oy6nAxlhXM— All goals replay (@goalsreplayg) December 30, 2022