fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Mudryk geti unnið Ballon d’Or

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto De Zerbi, stjóri Brighton í ensku úrvalsdeildinni, telur Mykhaylo Mudryk geta unnið eftirsóttu Ballon d’Or verðlaunin í framtíðinni.

Hinn 21 árs gamli Mudryk hefur verið sterklega orðaður við Arsenal undanfarið, en hann er leikmaður Shakhtar Donetsk í heimalandinu, Úkraínu.

Arsenal bauð í leikmanninn á dögunum en tilboðinu var hafnað. Shakhtar vill upphæð nálægt 100 milljónum evra fyrir Mudryk.

„Mudryk er stórkostlegur leikmaður. Ég tel að hann geti unnið Ballon d’Or í framtíðinni,“ segir De Zerbi, sem starfaði með kantmanninum er hann var stjóri Shakhtar.

De Zerbi bindur þó ekki miklar vonir við að fá að þjálfa hann aftur.

„Mér líkar við hann sem fyrrum leikmann en ég er að þjálfa Brighton og félagið getur ekki keypt hann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates

England: Tíu menn Liverpool náðu stigi – Markalaust á Emirates
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta

Leikmaður íslenska landsliðsins segir næsta landsliðsþjálfara þurfa að hafa þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Í gær

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“

Fernandes kemur sínum manni til varnar eftir tvö slæm mistök – ,,Höfum bullandi trú“
433Sport
Í gær

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“

Segir að Arsenal hafi sýnt Ronaldo áhuga – ,,Hann vildi aldrei semja við þá“