fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024
433Sport

Gömul ummæli Pelé um Maradona rifjuð upp eftir andlátið

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og allir vita lést knattspyrnugoðsögnin Pelé í gær. Hann var 82 ára gamall og hafði lengi verið inniliggjandi á sjúkrahúsi.

Heimsbyggðin minnist Pelé og hefur fallegum orðum frá stærstu stjörnum fótboltans rignt yfir hann.

Þriggja daga þjóðarsorg hefur verið lýst yfir í Brasilíu vegna andlátsins.

Margir rifja upp gömul ummæli Pelé um Diego Maradona nú.

„Einn daginn vona ég að við getum spilað fótbolta saman á himnum,“ sagði Pele þegar Maradona lést árið 2020.

Um er að ræða tvær af allra mestu goðsögnum fótboltans. Það eru án efa margir sem geta yljað sér við þá tilhugsun að þeir séu saman á himnum nú.

Meira
Þriggja daga þjóðarsorg lýst yfir og heimsbyggðin bregst við andláti Pelé – „Fyrir komu Pelé var fótbolti bara íþrótt, hann breytti öllu“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Allir mættu nema Mbappe
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tuchel ætlar ekki að breyta til

Tuchel ætlar ekki að breyta til
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt

Sjáðu atvikin: Allt í rugli á Anfield – Fulham slapp en Robertson fékk beint rautt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“

Þjálfarinn ræddi aldrei við Sævar á meðan hann var í starfi – „Pælingarnar hans góðar en hann kom þeim svo illa frá sér“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina

Hvað var Pogba að gefa í skyn? – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu

Gríðarlega kalt og hann spilaði með húfu
433Sport
Í gær

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna

Gengur endanlega í raðir Eyjamanna