fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024
Pressan

Fætur Margrétar drottningar vekja mikla athygli – Sérð þú eitthvað athugavert?

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. desember 2022 07:03

Drottningin með sonum sínum og tengdadætrum. Mynd:Danska hirðin

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í vikunni birti danska hirðin nýjar myndir af Margréti Þórhildi drottningu og sonum hennar og tengdadætrum. Myndirnar voru teknar í Amalíenborgarhöll, heimili drottningarinnar, og þykja hinar glæsilegustu. En töluverð umræða hefur spunnist um myndirnar, þó aðallega fætur drottningarinnar, síðustu daga.

Tony Scott vakti til dæmis athygli á myndunum á Twitter og skrifaði: „Er ekki eitthvað undarlegt við fætur drottningarinnar? Það er eins og hún sé með krosslagða fætur án þess að vera það.“

Sérð þú eitthvað athugavert við þessa fótastöðu? Mynd:Danska hirðin

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Tugir þúsunda hafa séð tíst hans og margir hafa tjáð sig um það og eru skoðanir fólks skiptar. Sumir telja að Tony hafi rétt fyrir sér, það sé eitthvað undarlegt við fótastöðu drottningarinnar.

Aðrir telja að hún sé með krosslagða fætur og því sé ekkert undarlegt við myndina.

Enn aðrir telja að hér hafi fótósjopp ekki verið nægilega vel unnið.

Enn aðrir þakka fyrir tístið og segja þetta eina stærstu spurningu samtímans (líklega má greina hæðni í þeim orðum).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Talaði Trump af sér?
Pressan
Í gær

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann

Maðurinn sem sagði „þinn líkami, mitt val“ handtekinn – Spreyjaði piparúða á 57 ára gamla konu sem vildi bara ræða við hann
Pressan
Í gær

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar

Morðið á moldríka forstjóranum – Lögregla birtir nýjar myndir, fjölmiðlar misskildu borgarstjóra og Monopoly-seðlar vekja upp spurningar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi

Þessu máttu ekki sleppa ef þú vilt lifa lengi
Pressan
Fyrir 2 dögum

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni

Læknir segir að þess vegna eigi fólk að drekka heitt vatn á hverjum morgni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli

Hann naut trausts æðstu ráðamanna en undir fáguðu yfirborðinu leyndist skrímsli
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum

Þess vegna á nætursvefninn ekki að vera undir sjö klukkustundum
Pressan
Fyrir 3 dögum

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi

105 ára segir þetta vera lykilinn að langlífi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?

Hversu oft áttu að skipta á rúminu þínu?