fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Spánn: Alvöru harka er Atletico náði í sigur – Þrjú rauð spjöld á loft

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 22:16

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alvöru harka í leik Atletico Madrid og Elche í kvöld er liðin áttust við í spænsku úrvalsdeildinni.

Atletico hafði betur með tveimur mörkum gegn engu en þrjú rauð spjöld fóru á loft í viðureigninni.

Tveir leikmenn Elche fengu rautt spjald og það fyrra í fyrri hálfleik áður en Mario Hermoso var rekinn af velli fyrir Atletico á 53. mínútu.

Joao Felix og Alvaro Morata náðu að skora fyrir heimamenn tíu gegn tíu en seinna rauða spjald Elche kom á lokamínútu leiksins.

Girona og Rayo Vallecano gerðu þá 2-2 jafntefli og Real Betis og Athletic Bilbao skildu einnig jöfn þar sem engin mörk voru skoruð.

Atletico Madrid 2 – 0 Elche
1-0 Joao Felix(’56)
2-0 Alvaro Morata(’74)

Girona 2 – 2 Rayo Vallecano
0-1 Sergio Camello(‘2)
1-1 Valentin Castellanos(’34, víti)
1-2 Isi Palazon(’62 )
2-2 Samu Saiz(’75, víti)

Real Betis 0 – 0 Athletic Bilbao

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford

Nefna tvo mögulega áfangastaði fyrir Rashford
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu

HM 2030 fer fram í sex löndum – Staðfest að mótið 2034 fer fram í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta þvertekur fyrir orðrómana

Arteta þvertekur fyrir orðrómana
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur

Slot lét leikmenn Liverpool heyra það þrátt fyrir sigur