fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025
433Sport

Liðið sem Felix styður kemur mörgum á óvart

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 20:11

Joao Felix, sóknarmaður Atlético Madrid / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joao Felix, leikmaður Atletico Madrid, er sterklega orðaður við brottför frá félaginu í janúarglugganum.

Felix er 23 ára gamall og er dýrasti leikmaður í sögu Atletico er hann kom til félagsins árið 2019.

Í dag er Felix talinn vilja skipta um lið og eru Manchester United og Chelsea að horfa til hans.

Það eru þó ekki liðin sem Felix styður en hann greindi frá ansi athyglisverðri staðreind í samtali við Adri Conteras.

Þar sagðist Felix vera stuðningsmaður Leeds United sem er að berjast við botninn í ensku deildinni.

Leeds gerir sér litlar vonir um að fá Felix í sínar raðir en hann myndi reynast rándýr ef hann færir sig um set endanlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Trent með svakalegt tilboð á borðinu

Trent með svakalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær

Hefur verið hjá félaginu í níu ár en spilaði sinn fyrsta leik í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“

Arteta staðfestir meiðslin: ,,Virkilega slæmar fréttir“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum

Amorim segist geta fengið inn leikmenn í glugganum
433Sport
Í gær

ÍR skoraði sex gegn Víkingum

ÍR skoraði sex gegn Víkingum
433Sport
Í gær

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“

Salah bjóst ekki við þessum árangri í vetur – ,,Vissi ekki að hann væri svona góður“
433Sport
Í gær

Enginn kemst nálægt Salah í launum

Enginn kemst nálægt Salah í launum
433Sport
Í gær

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham

England: Chelsea án sigurs í fjórum leikjum – City valtaði yfir West Ham