fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Bayern ætlar að setjast niður með ungstirninu og tveimur öðrum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen ætlar að setjast niður með Jamal Musiala og fulltrúum hans á nýju ári og ræða nýjan samning.

Musiala er nítján ára gamall og þykir einn allra efnilegasti leikmaður heims.

Núgildandi samningur hans rennur ekki út fyrr en 2026 en þrátt fyrir það vill Bayern framlengja hann sem fyrst.

Musiala er ekki eini leikmaðurinn sem Bayern ætlar sér að framlengja við. Félagið ætlar einnig í viðræður við Lucas Hernandez og Alphonso Davies.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Í gær

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer