fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Ónýtur eftir HM og hefur ekki látið sjá sig á æfingum

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. desember 2022 18:33

Leikmenn Wales voru svekktir. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey er enn ekki mættur til æfinga hjá franska félaginu Nice eftir HM í Katar lauk fyrir welska landsliðið.

Wales datt úr keppni í riðlakeppninni og hefur haft nægan tíma til að komast aftur til Nice en er enn í fríi.

Wales datt úr leik þann 29. nóvember og er því mánuður síðan liðið kvaddi Katar og hélt heimleiðis.

Lucian Favre, stjóri Nice, hefur ekki séð til Ramsey síðan þá en félagið er enn að bíða eftir hans komu.

,,Nei hann er ekki mættur aftur. Ég held að hann sé enn að jafna sig eftir HM,“ sagði Favre.

,,Hann var svo vonsvikinn með niðurstöðuna á HM. Hann mun taka sinn tíma í að jafna sig algjörlega.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“
433Sport
Í gær

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer

Hefur ekki áhyggjur af Cole Palmer