fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
Pressan

Dýralæknanemar fækka fötum fyrir góðan málstað

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 30. desember 2022 22:00

Þau láta fötin fjúka í þágu góðs málefnis.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nemar á þriðja ári í dýralækningum við Camden Farms í New South Wales í Ástralíu sátu nýlega fyrir naktir ásamt hvolpum og hestum. Myndirnar verða notaðar á dagatal fyrir árið 2023 en allur ágóði af sölu þess rennur til góðgerðarmála.

Verkefni nemendanna heitir Flash for Floods en markmiðið er að safna peningum fyrir ástralska Rauða krossinn sem mun nota þá til að aðstoða fórnarlömb flóða.

Þrjár af konunum, sem tóku þátt í verkefninu, komu nýlega fram í sjónvarpsþættinum The Today Show og lýstu því hvernig upplifun þetta hefði verið.

Málið var rætt í sjónvarpi.

 

 

 

 

 

Þær sögðu meðal annars að þetta hefði verið mjög skemmtilegt og að mikið hafi verið hlegið og dýrin, sem voru með, hafi verið algjörlega óútreiknanleg.

Þetta er í þrettánda sinn sem dýralæknanemar í skólanum gera dagatal af þessu tagi til að styðja góðgerðarmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“

Stefnulýsing Mangione birt – „Ég biðst afsökunar á þeim erfiðleikum og þjáningum sem ég hef valdið en þetta þurfti að gerast“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 4 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“