Það er búið að ákveða tímasetningu leikja í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins.
Þetta var gert í kjölfar þess að Sky Sports, rétthafi keppninnar í Englandi, valdi sér leiki sem á að sýna.
Þar var leikur Newcastle og Leicester annars vegar og Southampton og Manchester City hins vegar valinn.
8-liða úrslit
Newcastle – Leicester (10. janúar)
Manchester United – Charlton (10. janúar)
Southampton – Manchester City (11. janúar)
Wolves – Nottingham Forest (11. janúar)
Ekki er ljóst hvaða leikir verða í beinni hér á landi en Viaplay hefur réttinn.