fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024
433Sport

Starfsmenn KSÍ fá 200 þúsund krónur vegna EM-álags

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 15:00

Frá höfuðstöðvum KSÍ / Mynd: Sigtryggur Ari Jóhannsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórn Knattspyrnusambands Íslands sam­þykkti á fundi sínum þann 8. desember síðast­liðinn til­lögu Vöndu Sigur­geirs­dóttur formanns sam­bandsins um að starfs­menn þess fengju því sem nemur 200 þúsund krónum í launa­upp­bót vegna álags í kringum Evrópumótið í sumar.

Þetta kemur fram í fundar­gerð KSÍ frá fundi stjórnar þann 8. desember. Fundargerðin var birt fyrir helgi. Ís­lenska kvenna­lands­liðið í knatt­spyrnu tók þátt á Evrópu­mótinu í knatt­spyrnu síðasta sumar.

„Sam­þykkt var til­laga Vöndu Sigur­geirs­dóttur formanns að greiða starfs­mönnum kr. 200.000.- launa­upp­bót vegna EM á­lags í sam­ræmi við fyrri for­dæmi og þegar ráð­rúm er til,“ segir í fundar­gerðinni en líkt og segir þar eru for­dæmi fyrir slíkri launa­upp­bót hjá KSÍ.

Það var til dæmis gert árið 2016 eftir þátt­töku ís­lenska karla­lands­liðsins á Evrópu­mótinu í knatt­spyrnu. Þá var upp­bótin sögð sam­svara mánaðar­launum hvers starfs­manns.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku

Breiðablik að kaupa Óla Val heim úr atvinnumennsku
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa

Játa mistök – Sjáðu markið sem VAR tók af en átti alltaf að standa
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“

Alfreð leggur skóna á hilluna – „Kæri fótbolti, takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann

Klámstjarnan þvertekur fyrir samband við Heimsmeistarann
433Sport
Í gær

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra

Voru til í að borga 700 milljónum meira fyrir Orra
433Sport
Í gær

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“

Reyndi að taka eigið líf eftir mikla drykkju – „Það komu dagar sem ég drakk 70 bjóra á dag“