fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið United í kvöld – Vængbrotin varnarlína

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildin er farin að rúlla á ný og í kvöld eru tveir leikir á dagskrá.

Í seinni leik kvöldsins, klukkan 20, tekur Manchester United á móti Nottingham Forest.

United hefur verið á ágætis skriði eftir erfiða byrjun undir stjórn Erik ten Hag og situr liðið í fimmta sæti með 26 stig. Nýliðar Forest eru með þrettán stig í næstneðsta sæti.

Ljóst er að byrjunarlið United verður ekki fullskiptað í kvöld. Það vantar þá Raphael Varane og Lisandro Martinez, en þeir fóru með landsliðum sínum alla leið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar.

Þá er Diogo Dalot tæpur og talið ólíklegt að hann verði með.

Það er því bras á varnarlínu United fyrir leikinn.

Enska götublaðið The Sun tók saman líklegt byrjunarlið United fyrir leikinn gegn Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Í gær

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni