fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu þegar Georgina kom Ronaldo á óvart með svakalegri jólagjöf – Kostaði meira en 50 milljónir

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 08:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuparið Cristiano Ronaldo og Georgina Rodriguez eru ekki vön því að spara þegar kemur að gjöfum. Það gerðu þau heldur ekki yfir hátíðarnar í ár.

Í gegnum tíðina hafa oft borist fréttir af gjöfum sem þau gefa sín á milli og eru þær hverri annari glæsilegri.

Í ár var það sama uppi á teningnum en Georina gaf Ronaldo Rolls Royce sem er meira en 50 milljóna íslenskra króna virði.

Ronaldo var hissa en afar sáttur.

Þessa dagana er Ronaldo samningslaus eftir að samningi hans við Manchester United var rift.

Það eru þó taldar allar líkur á því að hann fari til Al-Nassr í Sádi-Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár

Áhugverð tölfræði Liverpool – Gerðist í fyrsta sinn í yfir 20 ár
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara

Óttast stöðuna hjá Arsenal – Bendir á þrjá lykilmenn sem gætu viljað fara
433Sport
Í gær

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði

Hóta að kæra Mourinho og saka hann um rasisma í gær – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins

Niðurskurður Ratcliffe heldur áfram – Starfsmenn United fá ekki lengur alvöru máltið í boði félagsins
433Sport
Í gær

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“

Telja Sigmar og hans fólk ekki hafa verið fórnarlömb um helgina – „Hann er heppinn að vera bara rekinn út en ekki laminn“