fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Ronaldo hótaði að hætta ef Messi myndi vinna verðlaunin

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 19:54

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo hótaði að hætta í fótbolta árið 2019 er Lionel Messi vann verðlaunin frægu, Ballon d’Or.

Þetta kemur fram í bók Thierry Marchand sem ræddi við Ronaldo um árin 2018 og 2019 en hann var þá nýgenginn í raðir Juventus.

Ronaldo telur að hann hafi ekki unnið verðlaunuin 2018 þar sem hann skipti um félag og fór til Juventus frá Real Madrid.

Portúgalinn var einnig gríðarlega sár ári seinna er Messi vann verðlaunin og lenti hann sjálfur í þriðja sæti.

Ronaldo hafði unnið Ballon d’Or 2016 og 2017 og var ákveðinn í að hann hafi átt meira skilið en raun bar vitni.

,,Ég tók áhættu með því að skipta um félag, um deild og um menningu. Ég er ákveðinn í að þessi áhætta hafi stöðvað mig í að vinna Ballon d’Or árið 2018,“ sagði Ronaldo.

Ronaldo var ekki búinn og bætti við: ,,Ef Messi vinnur Ballon d’Or á þessu ári þá legg ég skóna á hilluna.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta neitar að gefast upp

Arteta neitar að gefast upp
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Í gær

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta

Farið um víðan völl með Tomma Steindórs í nýjasta þætti Íþróttavikunnar – Keli fer á kostum í handbolta
433Sport
Í gær

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi

Starfsfólk United farið að óttast njósnarann hans Ratcliffe – Leggur til hvaða fólk á að reka úr starfi
433Sport
Í gær

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni

Birnir sagður á heimleið og myndi þá sameinast Gylfa í Víkinni