Liverpool hefur leik í ensku úrvalsdeildinni á ný í kvöld er liðið spilar við Aston Villa á útivelli.
Villa hefur verið á góðu skriði undanfarið eftir að Unai Emery tók við og er með þrjá sigra úr fimm leikjum.
Liverpool hefur þá unnið síðustu tvo leiki sína en það er alveg óvíst hvernig liðin mæta til leiks eftir HM í Katar.
Hér má sjá byrjunarliðin í dag.
Aston Villa: Olsen, Konsa, Mings, Luiz, McGinn, Buendia, Watkins, Young, Digne, Bailey, Kamara.
Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Van Dijk, Matip, Robertson Thiago, Fabinho, Henderson, Oxlade-Chamberlain, Salah, Nunez.