fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Dóttir Guardiola orðin gríðarlega vinsæl – ,,Þetta er í fjölskyldunni“

433
Mánudaginn 26. desember 2022 11:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dóttir Pep Guardiola, Maria, er orðinn gríðarlega vinsæl á samskiptamiðlum en hún er dugleg að birta myndir af sér á Instagram.

Guardiola er nafn sem allir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann þjálfar Manchester City á Englandi.

Maria þykir vera gríðarlega falleg og er með tæplega 500 þúsund fylgjendur á Instagram.

Hún birti myndir af sér um jólin og nældi sér í enn fleiri fylgjendur vegna þess er hún óskaði öllum gleðilegra jóla.

Maria hefur starfað sem fyrirsæta og í fataiðnaðinum í dágóðan tíma en er reglulegur gestur á leiki Man City.

Nýjasta færslan frá Maria er mjög vinsæl og fékk hún mörg ‘komment’ og þar á meðal frá aðdáendum enska stórliðsins.

,,Þetta er í fjölskyldunni,“ skrifar einn og bætir annar við: ,,Þið eruð alveg jafn hæfileikarík.“





Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Í gær

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum