fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Staðfestir að Messi sé að kvitta undir nýjan samning í París

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 26. desember 2022 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn, Guillem Balague fullyrðir að Lionel Messi sé að skrifa undir nýjan samning við PSG.

Fleiri fréttamenn hafa haldið þessu fram en Guillem Balague er oft vel tengdur inn í málefni Messi.

Messi varð Heimsmeistari með Argentínu fyrir rúmri viku síðan en síðan þá hafa þessar fréttir borist.

Messi er á sínu öðru tímabili hjá PSG en hann hafði verið sterklega orðaður við Inter Miami í Bandaríkjunum.

Nú stefnir allt í að hann haldi kyrru fyrir í París en Messi er 35 ára gamall og að margra mati sá besti í sögu fótboltans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala

Myndbirting Gumma Ben í dag fær fólk til að tala
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki

Vonast eftir tilboði frá City og er til í að vera í aukahlutverki
433Sport
Í gær

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum