fbpx
Miðvikudagur 26.febrúar 2025
433Sport

Brasilía sendir menn á vettvang til að ræða við Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamgand Brasilíu hefur sent mann frá sér til Ítalíu á fund með Jose Mourinho stjóra Roma.

Tite hætti störfum eftir að Brasilía datt út í átta liða úrslitum á Heimsmeistaramótinu í Katar.

Carlo Ancelotti vill ekki taka við starfinu og horfir Brasilía nú til Mourinho.

Draumur sambandsins er að ráða inn mann sem getur búið til lið sem vinnur Heimsmeistaramótið 2026.

Óvíst er hvort Roma hleypi Mourinho úr starfi en hann er á sínu öðru tímabili hjá Roma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum

Gefið í skyn að skotmark stórliðanna á Englandi og Spáni gæti verið á förum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt

Slot í tveggja leikja bann og þarf að borga rúmar 12 milljónir í sekt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór

Hvetur menn til að sjá glasið hálffullt í umræðunni um Gylfa Þór
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“

Sigmar segir alla söguna á bak við uppákomuna í Manchester: Orðið fyrir aðkasti í einkaskilaboðum – „Þeir verða brjálaðir, byrjuðu að öskra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi

Tap niðurstaðan hjá Stelpunum okkar í markaleik í Frakklandi
433Sport
Í gær

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan

Eftir söluna á Gylfa eru Valsarar sagðir til í að greiða sand af seðlum fyrir Kjartan
433Sport
Í gær

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum

Guardiola leggur mikla áherslu á að fá Wirtz – Til í að bjóða leikmann í skiptum